Heimasími
Snerpa bíður upp á heimasíma yfir Ljósleiðara og Smartneti Snerpu. Með því að taka bæði heimasíma og netáskrift er hægt að spara umtalsverðar upphæðir í fjarskiptakostnaði heimilins.
Þjónustuleið | Innifalið | Verð |
---|---|---|
Netsími á Smartneti / ljósleiðara | 1.000 mínútur í heimasíma | 990 kr. |
Önnur gjöld
Þjónusta | Verð |
---|---|
Upphafsgjald símtala | 7,90 kr. |
Mínútugjald í heimasíma | 1,90 kr. |
Mínútugjald í farsíma | 19,90 kr. |
Snerpa áskilur sér rétt til að loka fyrir notkun í ótakmörkuðum pökkum sé þjónustan notuð í sviksamlegum tilgangi og/eða til að framkalla símtöl með sjálfvirkum hætti. Sé um slíka notkun að ræða er gjaldfært að fullu fyrir slík símtöl.